• Ábendingagátt

  • Læsi:  Ef þú hefur ekki orðin geturðu ekki tjáð upplifun þína og ef þú hefur ekki upplifað vantar skilninginn á orðunum.

  • Lýðræði og mannréttindi:  Lýðræði er aðferð til að lifa saman í sátt. Börn eru háð öðrum til að öðlast lífsgæði.

  • Sjálfbærni:  Við þurfum að geta mætt þörfum okkar án þess að skerða möguleika annarra.

  • Sköpun:  Frjáls sköpun leiðir til námsáhuga og sterkari sjálfsmyndar. Samfélagið þarf á skapandi einstaklingum að halda.

  • Jafnrétti:  Jafnrétti kemur ekki að sjálfum sér. Við tökum ákveðnum hlutum sem gefið þegar kemur að kynjum. Sumir fá forgjöf aðrir ekki.

  • Heilbrigði og velferð:  Er uppspretta getunnar til að lifa innihaldsríku lífi.

  • Should be Empty: